Hundalífsblogg

Lífið er betra með hundum

Velkomin á Hundalífsblogg

Hér á síðunni birast fréttir og stuttar greinar um ýmislegt hundatengt. Advertisements

Featured · Leave a comment

HUNDALIFSPOSTUR.IS

Þórhildur Bjartmarz: Frá og með deginum í dag verður nýtt efni vistað á; hundalifspostur.is

May 28, 2015

Námskeið á Akureyri 29.-31. maí

Albert Steingrímsson: Dagana 29-31 maí verður hvolpa og grunnnámskeið haldið á Akureyri. Bóklegt á föstudegi og verkleg kennsla á laugardag og sunnudag. Skipt er í hópa eftir aldri og getu. … Continue reading

May 27, 2015

Hundur hraktist á haf út

 ruv.is Tryggvi Aðalbjörnsson: Björgunarsveitarmenn á þremur bátum leituðu síðdegis í gær árangurslaust að hundi sem synti á haf út frá Álftanesi. Eigandi hundsins fann hann drukknaðan í fjöru í dag. … Continue reading

May 27, 2015

Fréttir af aðalfundi HRFÍ

Þórhildur Bjartmarz: Guðríður Þ. Valgeirsdóttir afhenti fráfarandi formanni félagsins Jónu Th. Viðarsdóttur gullmerki félagsins. Jónu var með því þakkað á táknrænan hátt fyrir 20 ára störf í stjórn félagsins. Þar … Continue reading

May 27, 2015

Viðtal við Herdísi Hallmarsdóttur í Ruv í dag

Þórhildur Bjartmarz: Herdís Hallmarsdóttir, varaformaður HRFÍ var gestur á Rás 1 rétt fyrir kl 08 í dag. Rætt var við Herdísi út frá pistlinum “samfélagið viðurkenni hunda”. Ég hvet hundaeigendur … Continue reading

May 26, 2015

Aðalfundur HRFÍ á morgun 26. maí

Þórhildur Bjartmarz: Aðalfundur Hundaræktarfélags Íslands verður haldinn á morgun 25. maí. Eftir langa sýningarhelgi verður aðalfundur félagsins haldinn á Hótel Sögu. Herdís Hallmarsdóttir er sjálfkjörin nýr formaður félagsins en kosið … Continue reading

May 25, 2015

Er ótti við hunda lært atferli?

Jórunn Sörensen: Á Hundalífsblogginu – hundalifspostur.is –  hafa birst pistlar þar sem fjallað er um ótta við hunda. Ótta barna. Ótta fullorðinna. Í þessum pistlum er einnig lýst hvernig fullorðinn, … Continue reading

May 24, 2015

Óskiljanleg tillaga

Jórunn Sörensen: gr. Hreinlæti og dýr í reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002 hefst á þessari setningu: Ekki má hleypa hundum, köttum eða öðrum dýrum inn í húsrými eða á lóðir … Continue reading

May 24, 2015

Hundalíf á Íslandi

Jórunn Sörensen: Ég á erindi til Akureyrar í haust og þarf að gista þar í nokkrar nætur. Ég hringdi í ferðaskrifstofu og bað um upplýsingar um gistingu þar sem ég … Continue reading

May 24, 2015

Dagur hundsins í Noregi

Þórhildur Bjartmarz: Á heimasíðu nkk.no er vakin athygli á degi hundsins í Noregi. Norska hundaræktarfélagið NKK hvetur hundaeigendur um land allt til að taka þátt í hátíðardagskrá sem hefst kl.12 … Continue reading

May 24, 2015

Greina safn

Advertisements

Heimsóknir

  • 25,699 Takk fyrir innlitið

Smelltu hér til að fá tölvupóst í hvert sinn sem ný frétt birtist á síðun